Þjónusta
Smáréttingar ehf sérhæfa sig í þjónustu við bíleigendur með allt er varðar viðhald og verndun á útliti bílsins.
Við bjóðum m.a. eftirfarandi:
Smáréttingar
Lakkhreinsun
Minniháttar lakkviðgerðir
Mössun
Framljósamössun
Við notum eingöngu bestu fáanlegu efni á markaðnum hverju sinni.
Við bjóðum ávallt samkeppnishæft verð fyrir þjónustu okkar.
Við búum að áralangri reynslu við að þjónusta kröfuharða bíleigendur, bílaumboð og bílaleigur.
Við tryggjum stöðugleika í gæðum, verði og þjónustu.
Smáréttingar eru stolt af að hafa þjónustað eftirtalin bifreiðaumboð í gegnum tíðina:
Toyota á Íslandi
BL
Hekla hf
Suzuki bílar
Bernhard ehf
Brimborg hf
Bílabúð Benna
Bílaumboðið Askja
Smáréttingar ehf er fyrsta og eina fyrirtæki landsins sem býður uppá svokallaðar smáréttingar.
Smáréttingar eru lagfæringar á allskyns smádældum, án þess beita hinum hefðbundnu aðferðum bílaréttinga (spartsl og málun).
Fáar lausnir í bílavigerðum eru eins skjótar, einfaldar, ódýrar og áhrifaríkar m.t.t. útlits og endursöluverðs.
Opnunartími verkstæðis er frá 9:00 -18:00 alla virka daga.
"Útlit bílsins er okkar mál"
Smáréttingar ehf. | Smiðjuvegur 36 (gul gata ) | Sími: 588 4644 / 895 4644 | Netfang: [email protected]