Um Okkur
Fyrirtækið stofnað í janúar 2004
- Fyrirtækið stofnað 2004 og fær úthlutað kennitölunni 700104-2570.
- Opnar þjónustuverkstæði að Borgartúni 21b, veturinn 2005
- Opnar annað þjónustuverkstæði í Bílakjarnanum við Breiðhöfða haustið 2006
- Tekur upp vörumerkið AutoSpa um áramót 2006 - 2007
- Keppnislið fyrirtækisins í ralli, Team Seastone er sett á laggirnar 2007
- Þjónuverkstæðið í Borgartúni og vörumerkið Autospa selt AÞ-þrifum í janúar 2008
- Nýtt vörumerki Smáréttinga ehf kynnt til sögunnar 2008
- Mikil uppstokkun og endurskipulagning er framkvæmd vorið 2009
- Fyrirtækið flytur starfsemina að Smiðjuvegi 36 í Kópavogi.
- Ný heimasíða Smáréttinga ehf tekin í notkun í janúar 2009.
- Smáréttingar setja upp vinasíðu og fyrirtækjasíðu á Facebook 2010 (endilega lækið)
- Smáréttingar ehf færa sig um set í nýtt og glæsilegt 250 fm húsnæði á Smiðjuvegi 36 í janúar 2012
- Smáréttingar ehf opna nýja heimasíðu. (feb 2012)
- Smáréttingar bjóða upp á mössun framljósa. (maí 2012)
Smáréttingar ehf. | Smiðjuvegur 36 (gul gata ) | Sími: 588 4644 / 895 4644 | Netfang: [email protected]